BLOGGIÐ
02 febrúar 2005
Af vitleysugangnum þekkið þér sveppaæturnar
Íslenska reggí hljómsveitin Hjálmar fékk íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum "Rokkplata ársins". Ástæðuna má eflaust rekja til óhóflegs sveppaáts íslensku tónlistarelítunnar.