BLOGGIÐ
15 janúar 2005
Pizzahöllin, skítapleis
Kem varla orðum yfir vitleysuganginn sem ég lenti í í samskiptum mínum við Pizzahöllina í kvöld og kom mér því bara beint að efninu í titli þessa innslags. Legg bara til að þú lesandi góður beinir aldrei viðskiptum þínum til þessarar sveittu rottubúllu.