BLOGGIÐ
06 janúar 2005
Myndin National Treasure...
... er eitt mesta rusl sem ég hef nokkurn tímann séð. Handritið er ekkert annað en illa skrifuð eftirherma fyrir þroskahefta af DaVinci Code, leikurinn skelfilegur og lotningin yfir sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjana og mönnunum á bak við hana kallar fram flökurleika. Hreinn og klár óbjóður í alla staði. Hauskúpa á kvikindið!