BLOGGIÐ

25 janúar 2005

Kynntu þér South Park


Það er ekkert lítið hvað 8. serían af South Park er óendanlega steikt snilld. Síðasti þáttur seríunnar er þó bókstaflega geðveikur og því hef ég ákveðið að gefa þér, lesandi góður, tækifæri á að kynna þér þessa geðbilun. Til að nálgast þáttinn skaltu smella HÉR. Viðkvæmu fólku er þó ráðlagt að gera það ekki.


Ath. Þú þarft RealPlayer til að spila þáttinn. Ef þú ert ekki með það forrit getur þú nálgast það HÉR.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli