BLOGGIÐ

02 desember 2004

Team America - World Police...


... er snilldarmynd, enda kannski ekki við öðru að búast þegar hún kemur frá snillingunum Trey Parker og Matt Stone. Auk óendanlegs ádeilu-húmors, ruddalega grófra kynlífsatriða og fjöldamorða á Hollywood-stjörnum eru fullt af snilldarlögum í myndinni, en eitt þeirra má einmitt nálgast HÉR. Mæli óhikað með þessu stykki. Sjáðu því myndina eða vertu ferningur!









Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli