BLOGGIÐ
06 desember 2004
Radíus-flugur
"Flugurnar" með Radíus-bræðrum hafa svo sannarlega komið sér vel í prófatörninni. Þegar maður er að verða óendanlega pirraður á útreikningum um t.a.m. fjárþarfir fyrirtækja vegna áætlaðrar tekjuaukningar, er fátt betra en að stoppa, hlusta á tvær flugur og halda svo áfram.
Lesendum til yndisauka fylgja þrjár flugur með þessu bloggi. Góðar stundir.
- Pizza
- Hommanes
- Ostatöng