BLOGGIÐ

08 desember 2004

Brilliant Stungun remix



Eins og margir vita var nýlega í gangi keppni þar sem þáttakendur áttu að remixa lag með Quarashi. Rakst á eitt lag í þessar keppni sem mér finnst óendanlega mikil snilld. Stungun með Quarashi er prýðilegt, en þetta er "da shæt", og ætti ekki að fara framhjá neinum. Lagið má nálgast HÉR. Peace out my blancos!






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli