BLOGGIÐ
22 nóvember 2004
I´m Ron Burgundy ?
Rakst á hressandi lag um daginn sem er miðpunktur í einu fyndnasta atriði sem ég hef nokkurn tíman séð í bíómynd. Ég er ekki frá því að hlustun á þessu lagi sé frábær aðferð til að slappa af og komast í gott skap. Nú er bara um að gera, kæri lesandi, að þú slökkvir ljósin, kveikir á kertum og reykelsi, hallir stólnum þínum aftur, smellir HÉR og njótir þín.