BLOGGIÐ

29 nóvember 2004

Ég er fokking brjálaður


Í dag voru framin hryðjuverk á hárinu mínu. Hinn lærði klippari lýsti ábyrgð á hendur sér en lét mig samt borga fyrir helvítis klippinguna. Það væri gaman að vita hversu margir hafa lent í því að hafa beðið um að hárið þeirra væri snyrt en gengið úr stólnum nánast sköllóttir.


Vegna þessa má fólk búast við að sjá mig aldrei án húfu næstu tvo mánuði. Lindi verður ekki samur næstu 10 mánuði.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli