BLOGGIÐ

16 nóvember 2004

A Blast From The Past


Nýlega komst ég yfir skrá sem innheldur hvorki meira né minna en 133 gamla Nintendo tölvuleiki, ásamt forriti til að spila þá í PC tölvu. Hver man ekki eftir snilldarleikjum á borð við Double Dragon II, Megaman 1-4, Teenage Mutant Ninja Turtles, Skate or die, Paperboy eða Super Mario 1-3 ? Ég hef því ákveðið að endurvekja gamlar minningar um æskuár mín í jólafríinu og klára megnið af þessum leikjum, aftur.


Ef þig langar einnig að rifja upp gamla tíma geturðu smellt HÉR og upplifað snilldina, aftur.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli