BLOGGIÐ

01 maí 2004

Tónleikagagnrýni


Hélt ég yrði ekki eldri þegar hljómsveitin Touch endaði tónleika sína með frumflutningi á lagi, sem er eitt það magnaðasta sem ég hef nokkurn tímann heyrt á ævinni. Böddi missti vitið (sem er í sjálfu sér ekkert nýtt), tók sóló með gítarinn bakvið haus, hoppandi á allt og alla, uns hann missti gítarinn og flaug á trommusettið. Einir bestu tónleikar sem ég hef farið á, og kemur þetta frá þreföldum Roskilde- og Reading-fara.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli