BLOGGIÐ
07 maí 2004
Í sjónvarpsauglýsingu um daginn var spurt: "Er BKI besta kaffi á Íslandi ?" Svar: Nei, þetta er einn mesti óbjóður í heimi. Hvernig í andskotanum dettur ykkur í hug að spyrja svona hálfvitalegrar spurningar ? Rotnið í helvíti aumingjar !!!
Kær kveðja,
Bitur námsmaður sem álpaðist til að kaupa þennann skítapakka og hefur ekki efni á öðrum.