BLOGGIÐ
07 apríl 2004
Snilldarbandið Touch heldur tónleika á Rauða Ljóninu í kvöld klukkan 21:30. Þessir góðvinir mínir eiga eftir að verða stærri en Eminem í framtíðinni, og því ekki vitlaust að skella sér á þessa fríu tónleika áður en miðaverð og biðraðir fara uppúr öllu valdi. Nú er bara að vona að þeir taki Svartan Afgan í fjórum fjórðu.