BLOGGIÐ

06 apríl 2004

Smá input


Búinn að vera að basla við vel stórt reikningshaldsverkefni undanfarna daga, lokaður frá umheiminum, og því hef ég bara ekki haft neitt sniðugt að segja á þessari blessuðu síðu.

Ég vil þó biðja þær tvær manneskjur sem fóru í Skífunna fyrir tilstillan bloggsins hér að neðan afsökunar, mér datt ekki í hug að einhver myndi falla fyrir 1. apríl gabbi ÞEGAR DAGSETNINGIN ER BEINT FYRIR OFAN TEXTANN !






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli