BLOGGIÐ
06 apríl 2004
Búinn að vera að basla við vel stórt reikningshaldsverkefni undanfarna daga, lokaður frá umheiminum, og því hef ég bara ekki haft neitt sniðugt að segja á þessari blessuðu síðu.
Ég vil þó biðja þær tvær manneskjur sem fóru í Skífunna fyrir tilstillan bloggsins hér að neðan afsökunar, mér datt ekki í hug að einhver myndi falla fyrir 1. apríl gabbi ÞEGAR DAGSETNINGIN ER BEINT FYRIR OFAN TEXTANN !