BLOGGIÐ

29 apríl 2004

Kómísk þjófavörn


Fór uppí VRII áðan að prenta út glósur. Er ég gekk inn blasti við mér stór klósettpappírpoki. Á honum var miði sem á stóð: "Aldís á, ekki stela!" Þótti mér þetta uppátæki sérdeilis prýðilega sniðugt og er ég nú að íhuga að setja miða á útidyrahurðina sem á stendur: "Lindi og Edda búa hér, ekki brjótast inn!"






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli