BLOGGIÐ
01 apríl 2004
Fór í Skífuna á Laugavegi áðan og keypti mér 5 DVD diska á útsölunni. Shawshank Redemption, Pulp Fiction, Snatch, Meet the Parents og Happy Gilmore á 199 kr. stykkið. Bara snilld. Verst að ég átti ekki meiri pening því þá hefði ég keypt vel á þriðja tug af prýðilegum bíómyndum.