BLOGGIÐ

25 apríl 2004

Góð fjárfesting


Um daginn keypti ég mér 10 nákvæmlega eins pör af sokkum. Gamla sokkasafnið, sem innhélt innihélt fjölmörg afbrigði af sokkaútfærslum, fór í kjölfarið beinustu leið í ruslið.

Í dag vakna ég áhyggjulaus á hverjum morgni, því ég veit að sama hvað á dynur, þá er ég að minnsta kosti í samstæðum sokkum.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli