BLOGGIÐ

21 mars 2004

Óvænta sumarbústaðarferðin...

... var snilld. Ég hef ekki skemmt mér jafnvel á djammi síðan ég veit ekki hvenær. Guð minn góður hvað ég ætla að vera krónískur sumarbústaðardjammari í sumar. Það var að vísu svolítið pulsupartý í pottinum þegar leið á kvöldið, en það kemur ekki að sök í góðra vina hóp.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli