BLOGGIÐ
01 mars 2004
Vegna einhverra áskoranna...
... verður áður auglýst óformlegt innflutningspartý haldið föstudaginn 5. mars. Fólk er beðið um að staðfesta komu sína við fyrsta tækifæri, svo ég átti mig á því hvað ég þarf að redda mörgum stólum í viðbót.