BLOGGIÐ
04 mars 2004
Snilldarumræða
Horfði á beina útsendingu af Alþingi yfir hádegismatnum. Þar var verið að ræða um að leggja fram tillögu um að afnema forsetaembættið. Það voru 5 ræðumenn sem ég sá og allir voru sammála því að þetta ætti að gera. Það var kominn tími til. Djöfull er ég ánægður með þetta.