BLOGGIÐ

19 mars 2004

Skemmtilegheit

Miðannarpróf í Rekstrarhagfræði II á morgun og búið að seinka skiladeginum á ritgerð sem ég ætlaði að klára skrifa um helgina. Ég er barasta ekki frá því að maður skelli sér á djammið annað kvöld eftir erfiða lærdómsviku...

Einnig vil ég hér með þakka hljómsveitinni The Notwist kærlega fyrir að vera til, því að án hennar væri ég búinn að tapa geðheilsunni. Lagið Consequence er óendanleg snilld og hið prýðilegasta til að róa útúrúrtaugað fólk eins og mig.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli