BLOGGIÐ

01 mars 2004

Landsins snjallasti...

... er ekki svo snjall þáttur. Í þættinum var orðið egypta (eignarfall af Egyptar) skrifað "Egifta". Hvernig er hægt að gera tvær stafsetningavillur í einu orði og hvernig komast þær síðan í sjónvarpið !? Ég kippi mér yfirleitt ekki mikið upp við einhverjar stafsetningavillur en þetta finnst mér aðeins of mikið af vitleysugangi. Eflaust eru þeir einhverjir málfræðingarnir sem hafa rifið úr sér augun í kvöld.

Þessi þáttur er allavega landsins kjánalegasti.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli