BLOGGIÐ

04 mars 2004

Double trouble

Komið hefur upp sú staða að sumir geta bara djammað á föstudaginn, aðrir einungis á laugardaginn. Ég hef því verið neyddur til að halda tvö óformleg innflutningspartý um helgina. Vekja skal athygli á því að vegna óstjórnlegra rifrilda síðast meðal gesta er þeim bannað með öllu að tala um stríðið í Írak, "meinta" handtöku Saddams og stöðu Bandaríkjanna í heiminum almennt.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli