BLOGGIÐ

27 mars 2004

Djamm á döfinni


Jamm. Þá er maður búinn að negla niður djammdagskrána fram að próflokum og lítur hún svona út:

27. mars ............ Kveðjupartýið hans Árna
9. apríl ............... Afmælið hennar Eddu minnar
22. apríl ............. Tónleikar Violent Femmes á Broadway
15. maí .............. Próflokadjamm

Fólk er vinsamlegast beðið um að reyna ekki að draga kallinn á djammið aðra daga, þar sem það verður annaðhvort tímasóun fyrir viðkomandi eða svekkjandi fyrir mig daginn eftir.

Einnig hef ég öruggar heimildir fyrir því að snilldarhljómsveitin Metallica muni spila í Egilshöll í júlí og vona ég að sem flestir muni mæta með mér á þá stórtónleika.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli