BLOGGIÐ
10 mars 2004
Bara leiðinlegt
Sjónvarpsþátturinn 24 er kominn í mánaðarhlé í Bandaríkjunum og 15. þátturinn endaði glæpsamlega. Spurning um að maður nái að halda geðheilsunni þar til 31. mars þegar maður er í bullandi lærdómi í skattalegum aðgerðum fyrirtækja, tímatengdum hámörkunum, öryggismörkum fyrir mismun vongilda og Stackelberg fákeppnislausnum. Men !