BLOGGIÐ

06 febrúar 2004

Var að lesa bandaríska skýrslu um hver áhrif mismunandi skattlagninga og staðsetninga neytenda geta verið á eftirspurn þeirra eftir misgæða staðkvæmdarvörum. Prýðilegasti lestur. Ef einhver vill sleppa djamminu í kvöld til þess að fræðast betur um þetta getur sá hinn sami verið í bandi og ég mun glaður lána honum þessa áhugaverðu lesningu.





Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli