BLOGGIÐ

24 febrúar 2004

Peningabruðl

Mér ofbýður sú staðreynd að Ástþór Magnússon fái að bjóða sig fram til forseta. Hvað á það að þýða að eyða peningum íslenskra skattborgara í að kynna fyrir þeim hálfvitalegar hugmyndir eins og að gera Ísland að friðarmiðstöð heimsins. Mér líður eins og ég búi í einhverju arabalandi, svo yfirgengilegur er vitleysuskapurinn.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli