BLOGGIÐ
30 janúar 2004
Var að sjá myndbandið með Kurt Nilsen World Idol. Ágætis lag. Einnig mæli ég eindreigið með nýja Air disknum, Walkie Talkie. Enginn Moon Safari en þó sérdeilis prýðilegur. Ef þú hefur ekkert að gera endilega tjékkaðu á þessum gaur.