BLOGGIÐ
26 maí 2006
Skjótt skipast veður í lofti
Frá því að prófatörnin byrjaði var ég nokkuð viss um að ég yrði komin með öl í hönd við fyrsta tækifæri að henni lokinni. Ákvað þó að chilla á ölinu í kvöld og taka gott Prison Break maraþon. Það verður þó tekið vel á því á morgun, ójá!
23 maí 2006
Vúúúúhúúúúúú!!!
Prófin eru búin og lokaritgerðinni hefur verið skilað. Life is beautifull!
02 maí 2006
Im going dark...
... until the 23rd of May. That day will be beautiful.
01 maí 2006
Ofurítarleg gagnrýni
Fyrir nokkrum dögum nálgaðist ég nýja diskinn með Red Hot Chilli Peppers og hefur hann fengið nokkrar spilanir samfara dæmaútreikningum. Diskur þessi er hinn prýðilegasti, og ekki skemmir fyrir að hann hentar við flest tækifæri.